fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Konan sem lögreglan lýsti eftir er fundin

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 18:56

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lög­reglan lýsir eftir Ester Rögn­valds­dóttur. Í til­kynningu frá lög­reglu kemur fram að síðast hafi heyrst í Ester klukkan 14:30 í dag. Hún er á svartri Mitsu­bishi Out­land­er-bif­reið með númerinu HMH-83, ár­gerð 2019.

Ester er 168 sentí­metrar á hæð, 95 kíló, klædd í svartar leggings, dökkan kjól með blóma­munstri og er með ljós­brúnt hár.

Afar brýnt er talið að Ester finnist sem fyrst og eru þeir sem verða hennar eða bif­reiðar hennar varir beðnir að hringja sam­stundis í 112.

Uppfært – Hún er fundin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gufunesmálið: Matthías neitar sök en harmar að hafa dregist inn í atburðarásina – Biður fjölskyldu Hjörleifs afsökunar

Gufunesmálið: Matthías neitar sök en harmar að hafa dregist inn í atburðarásina – Biður fjölskyldu Hjörleifs afsökunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir