Líkt og DV greindi frá í dag þá lýsti lögreglan eftir þremur rúmenskum karlmönnum. Mennirnir hafa nú gefið sig fram. Lögreglan greinir frá þessu. Eftirlýsingin hefur þar með verið afturkölluð.
Í fyrstu yufirlýsingu lögreglu kom fram að þeir væru grunaðir um brot á sóttkví og að þeir kunni einnig mögulega að vera smitaðir af COVID-19.