fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Uppsagnir og skert starfshlutfall hjá Heklu

Erla Hlynsdóttir
Mánudaginn 15. júní 2020 16:12

Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega tíu manns var nýverið sagt upp hjá bílaumboðinu Heklu og hluti starfsfólks fór í skert starfshlutfall. „Það er alltaf erfitt að segja upp starfsfólki og við höfum reynt að halda því lágmarki. Við erum mjög heppin með starfsfólk, hér er mikið af fólki sem hefur bæði mikla reynslu og breiða þekkingu,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu.

Helst er það starfsfólk í söludeild, á skrifstofu og yfirstjórn sem er komið í lækkað starfshlutfall.

Friðbert segist þó vera bjartsýnni en áður á framhaldið, og meira hafi verið að gera í maí og júní en reiknað var með. „Það hefur verið fín sala og mikið að gera á verkstæði,“ segir hann.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Uppnám á COP30 – Blóðug átök öryggisvarða og mótmælenda

Uppnám á COP30 – Blóðug átök öryggisvarða og mótmælenda
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Njörður segir að svona sé hægt að bjarga íslenskri tungu – Gæti horfið á næstu þremur til fjórum kynslóðum

Njörður segir að svona sé hægt að bjarga íslenskri tungu – Gæti horfið á næstu þremur til fjórum kynslóðum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ásakanir um einelti á árshátíð laganema í HR – „Þetta var mjög niðurlægjandi“

Ásakanir um einelti á árshátíð laganema í HR – „Þetta var mjög niðurlægjandi“
Fréttir
Í gær

Situr uppi með reikninginn eftir óskýrar leiðbeiningar heilsugæslunnar

Situr uppi með reikninginn eftir óskýrar leiðbeiningar heilsugæslunnar