fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Eldsvoði í stóru íbúðarhúsi á Akureyri

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 15. júní 2020 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld kviknaði eldur í stóru Íbúðarhúsi á Strandgötu á Akureyri. Eldurinn virðist hafa kviknað vegna gaskútar. Samkvæmt heimildarmanni DV hefur tekist að slökkva eldinn.

Eldurinn kviknaði í efstu hæð hússins og var líklega tveggja metra hár að mati heimildarmannsins sem segir að tveir slökkviliðsbílar, sjúkrabíll og tveir lögreglubílar hafi komið á vettvang. Ekki er vitað til þess að neinn hafi slasast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“