fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

900 komu til landsins í dag – Enginn í sóttkví

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 15. júní 2020 19:20

Keflavíkurflugvöllur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um það bil 900 flugfarþegar komu til Íslands, nánar tiltekið á Keflavíkurflugvöll, í dag. Allir þeirra ákváðu að fara í skimun fremur en í tveggja vikna sóttkví. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV.

Ekki liggur fyrir hversu margir fóru í skimun, vegna þess að börn yngri en sextán ára og fólk sem kemur frá Færeyjum og Grænlandi er undanskilið skimun. Ein vél kom frá Færeyjum í dag.

Íslensk Erfðagreining vinnur nú að því að greina umrædd smit. Skipuleggjendum fannst ferlið ganga vonum framar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga
Fréttir
Í gær

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“ 

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Efling lætur Morgunblaðið heyra það – „Mikið óskaplega er þetta smámannleg fyrirsögn“

Efling lætur Morgunblaðið heyra það – „Mikið óskaplega er þetta smámannleg fyrirsögn“