fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fréttir

Systkini hlutskörpust í hakkaþoni

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 29. maí 2020 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systkinin Gamithra Marga og Johann Marga, í teyminu Kinder, unnu tvo flokka á stærsta hakkaþoni sem haldið hefur verið á Íslandi. En úrslitin voru kunngerð nú í hádeginu.

Sjá einnig: 2,5 milljón króna verðlaun í stærsta hakkaþoni Íslandssögunnar

Gamithra er mikill Íslandsvinur og flutti til Íslands frá Eistlandi þegar hún var 17 ára. Hún býr í dag í Suður Wales. Hún var fyrsta stelpan til að vera í vinningsliði Forritunarkeppni framhaldsskólanna hér á landi árið 2019.

Kinder er app sem notar leikjavæðingu til þess að hvetja notendur til þess að styrkja og ýta undir lítil samfélög með því að bjóða þjónustu á skemmtilegan og gegnsæjan hátt.

Keppt var til verðlauna í fimm flokkum og hlutu sigurvegarar í hverjum flokk meðal annars 500.000 krónur í verðlaunafé. Sigurvegarar voru eftirfarandi:

  •       Nýskapandi lausnir í heilbrigðisþjónustu – Sigurvegari Futuristics
  •       Nýskapandi lausnir í félags- og velferðarmálum – Sigurvegari Kinder
  •       Nýskapandi lausnir í menntamálum – Sigurvegari Handson Labs
  •       Nýskapandi lausnir í atvinnumálum – Sigurvegari Áskorun 2020
  •       Opinn flokkur – Sigurvegari Kinder

Teymið Áskorun 2020 var einnig unnið af systkinum, þeim Þorvaldi, Ívari og Gerði Gauksbörnum.

Áskorun 2020 skorar á Íslendinga að ferðast um landið í sumar, og gera úr því smá keppni. Til dæmi með því að keppast um hver hafi séð flesta fossa eða farið í flestar sundlaugar.

Lausnirnar sem kepptu um sigurinn má sjá í heild sinni hér.

Við óskum sigurvegurum til hamingju með árangurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rússar virðast hafa hakkað sig inn í bandarískar tölvur sem innihalda viðkvæm dómskjöl

Rússar virðast hafa hakkað sig inn í bandarískar tölvur sem innihalda viðkvæm dómskjöl
Fréttir
Í gær

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu
Fréttir
Í gær

Leigja íbúðarhús í staðinn fyrir myglaða skólann

Leigja íbúðarhús í staðinn fyrir myglaða skólann
Fréttir
Í gær

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessum bílum er oftast stolið í Bandaríkjunum – Eigendur Tesla í góðum málum

Þessum bílum er oftast stolið í Bandaríkjunum – Eigendur Tesla í góðum málum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögmaður segir algengt að foreldrar misnoti vald sitt og kallar eftir harðari viðurlögum

Lögmaður segir algengt að foreldrar misnoti vald sitt og kallar eftir harðari viðurlögum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hanna Katrín lýsir leiðinlegri upplifun fjölskyldu úr Grafarvogi á Snæfellsnesi

Hanna Katrín lýsir leiðinlegri upplifun fjölskyldu úr Grafarvogi á Snæfellsnesi