fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Fjórir handteknir í Garðabæ

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 17:07

Frá Garðabæ. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir karlmenn voru handteknir á byggingasvæði í Garðabæ í gær. Fréttablaðið greinir frá þessu. Umrædd handtaka átti sér stað í vinnustaðaeftirliti lögreglu.

Allir mennirnir eru erlendir ríkisborgarar, en húsleitir hafa verið gerðar vegna málsins þar sem að fölsuð vegabréf fundust. Mennirnir voru færðir á lögreglustöð og yfirheyrðir.

Á vettvangi voru einnig höfð afskipti af tveimur öðrum mönnum sem voru hælisleitendur og ekki með heimild til vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir ekki flókna ástæðu valda því að fólk drepi aðra sér til skemmtunar

Segir ekki flókna ástæðu valda því að fólk drepi aðra sér til skemmtunar
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“
Fréttir
Í gær

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu
Fréttir
Í gær

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?