fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Drónakafbátur og 140 manns leita skipverjans

Tobba Marinósdóttir
Þriðjudaginn 19. maí 2020 11:53

Flugvél Landhelgisgæslunnar sinnir leit ásamt drónakafbát.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit að skipverjanum sem talið er að fallið hafi útbyrðis af fiskiskipi á leið þess til hafnar í Vopnafirði í gær, hófst í bítið í morgun að sögn lögreglu. Fjölmennt lið björgunarsveita af Austur- og Norðurlandi sinnir leitarstarfi en leitað er á sjó og fjörur gengnar.

Í  nýrri tilkynningu sem barst kl 11:30 frá Kristjáni Ólafi Guðnasyni yfirlögregluþjóni á Austurlandi kemur fram að um hundrað og fjörutíu manna lið björgunarsveita tekur þátt auk starfsmanna Landhelgisgæslu og lögreglu. Leitin fer fram á sjó þar sem sérbúinn drónakafbátur björgunarsveita er í notkun auk björgunarbáta sveitanna. Einnig eru fjörur gengnar. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF,er rétt ófarin í loftið til leitar, segir ennfremur í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Borgar þrisvar sinnum meira rafmagn en nágranninn – „Gæti verið grasið sem þú ert að rækta“

Borgar þrisvar sinnum meira rafmagn en nágranninn – „Gæti verið grasið sem þú ert að rækta“
Fréttir
Í gær

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
Fréttir
Í gær

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“
Fréttir
Í gær

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu