fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Drónakafbátur og 140 manns leita skipverjans

Tobba Marinósdóttir
Þriðjudaginn 19. maí 2020 11:53

Flugvél Landhelgisgæslunnar sinnir leit ásamt drónakafbát.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit að skipverjanum sem talið er að fallið hafi útbyrðis af fiskiskipi á leið þess til hafnar í Vopnafirði í gær, hófst í bítið í morgun að sögn lögreglu. Fjölmennt lið björgunarsveita af Austur- og Norðurlandi sinnir leitarstarfi en leitað er á sjó og fjörur gengnar.

Í  nýrri tilkynningu sem barst kl 11:30 frá Kristjáni Ólafi Guðnasyni yfirlögregluþjóni á Austurlandi kemur fram að um hundrað og fjörutíu manna lið björgunarsveita tekur þátt auk starfsmanna Landhelgisgæslu og lögreglu. Leitin fer fram á sjó þar sem sérbúinn drónakafbátur björgunarsveita er í notkun auk björgunarbáta sveitanna. Einnig eru fjörur gengnar. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF,er rétt ófarin í loftið til leitar, segir ennfremur í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fanga-gambítur Pútíns kemur í bakið á honum

Fanga-gambítur Pútíns kemur í bakið á honum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Trump hegðar sér eins og útsendari guðs – Gæti endað sem „Trölli sem stal jólunum“

Trump hegðar sér eins og útsendari guðs – Gæti endað sem „Trölli sem stal jólunum“
Fréttir
Í gær

Segja fjármál Kópavogsbæjar vera í uppnámi

Segja fjármál Kópavogsbæjar vera í uppnámi
Fréttir
Í gær

Sjötug kona varð fyrir árás og eftirför unglinga í Kópavogi – „Mér fannst þetta skuggalegt“

Sjötug kona varð fyrir árás og eftirför unglinga í Kópavogi – „Mér fannst þetta skuggalegt“
Fréttir
Í gær

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar
Fréttir
Í gær

VÆB áfram í Eurovision!

VÆB áfram í Eurovision!