fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Þessi vilja verða forstjóri Ríkiskaupa

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 18. maí 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umsóknarfrestur um starf forstjóra Ríkiskaupa rann út síðasta mánudag en Bjarni Benediktsson skipar í stöðuna til fimm ára á næstunni.

Eitt þekktasta nafnið á listanum er væntanlega Ari Matthíasson fráfarandi Þjóðleikhússtjóri en hann lét af embætti fyrir skömmu og Magnús Geir Þórðarson tók við starfi hans.

Björgvin Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra bankamála, er einnig á meðal umsækjenda, sem og Tryggvi Harðarsson, fyrrverandi bæjarstjóri.

Annar þekktur umsækjandi er Höskuldur Þór Þórhallsson fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins.

„Forstjórinn þarf að hafa framtíðarsýn fyrir rekstur og þjónustu ríkisins og frumkvæði og metnað til að hrinda verkefnum í framkvæmd. Viðkomandi mun taka virkan þátt í umbreytingarferli og innleiðingu aðgerða þvert á stofnanir ríkisins ásamt því að stýra stofnuninni og bera ábyrgð á rekstri hennar, þjónustu og árangri,“ segir í lýsingu á starfinu á vef Stjórnarráðs þar sem listi yfir umsækjendur er birtur.

Starfið er greinilega eftirsótt því umsækjendur eru fjölmargir og með margskonar bakgrunn:

Ari Matthíasson
Fyrrv. Þjóðleikhússtjóri

Björgvin Guðni Sigurðsson
Framkvæmdastjóri

Björgvin Víkingsson
Head of supply chain management

Björn Hafsteinn Halldórsson
Framkvæmdastjóri

Björn Óli Ö Hauksson
Verkfræðingur

Dagmar Sigurðardóttir
Sviðsstjóri

Einar Birkir Einarsson
Sérfræðingur

Elvar Steinn Þorkelsson
Framkvæmdastjóri

Erling Tómasson
Fjármálastjóri

Eyjólfur Vilberg Gunnarsson
Forstöðumaður

Guðmundur I Bergþórsson
Sérfræðingur

Guðrún Pálsdóttir
Fjármálastjóri

Helgi Steinar Gunnlaugsson
M Sc. í alþjóðasamskiptum

Hildur Georgsdóttir
Lögmaður

Hildur Ragnars
Framkvæmdastjóri

Hlynur Atli Sigurðsson
Framkvæmdastjóri

Höskuldur Þór Þórhallsson
Lögmaður

Ingólfur Þórisson
Framkvæmdastjóri

Jóhann Jóhannsson
Forstöðumaður

Jón Axel Pétursson
Framkvæmdastjóri

Jón Garðar Jörundsson
Framkvæmdastjóri

Ragnar Davíðsson
Sviðstjóri

Reynir Jónsson
Sérfræðingur

Sigurður Erlingsson
framkvæmdastjóri

Sólmundur Már Jónsson
Aðstoðarforstjóri

Styrkár Jafet Hendriksson
Sérfræðingur

Sæbjörg María Erlingsdóttir
Framkvæmdastjóri

Sæunn Björk Þorkelsdóttir
Forstöðumaður

Tryggvi Harðarson
Verkfræðingur

Valdimar Björnsson
Fjármálastjóri

Þórður Bjarnason
Viðskiptafræðingur

Þórhallur Hákonarson
Fjármálastjóri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán Kristjánsson látinn

Stefán Kristjánsson látinn
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út
Fréttir
Í gær

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“

Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann