fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Svanasöngur Jóhanns ausinn lofi

Fókus
Laugardaginn 29. febrúar 2020 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta kvikmynd Jóhanns Jóhannssonar heitins, Last and First Men, þar sem hann gegndi hlutverki leikstjóra og handritshöfundar auk tónskálds, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín á dögunum og fékk hlýjar viðtökur. Jóhann var að leggja lokahönd á myndina þegar hann lést þann 9. febrúar árið 2018 en verkið er byggt á samnefndri vísindaskáldsögu eftir Olaf Stapledon og fjallar um mannkyn framtíðar. Vefmiðillinn IndieWire segir verkið vera einhverja frumlegustu vísindaskáldsögumynd síðari ára og hafa aðrir fjölmiðlar tekið í sama streng af fyrstu viðbrögðum að dæma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ