fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Efling veitir undanþágu vegna sorphirðu

Ritstjórn DV
Laugardaginn 29. febrúar 2020 19:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanþágunefnd Eflingar hefur samþykkt einróma að veita undanþágu frá verkfallsaðgerðum vegna sorphirðu.

Ákvörðunin var tekin þar sem almannavarnir og sóttvarnalæknir höfðu lýst yfir áhyggjum vegna verkfalls sorphirðumanna í tengslum við útbreiðslu Kórónuveirunnar.

Undanþágan gildir fram á föstudag en verður endurskoðuð áður en hún rennur út

„Við erum stolt af félagsmönnum okkar sem með störfum sínum standa vörð um heilsu og öryggi borgarbúa,“ segir í tilkynningu EFlingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt
Fréttir
Í gær

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bók lýsir illum aðbúnaði barna og starfsfólks á íslensku munaðarleysingjaheimili í Kenýa – „Hrein og klár lygi“

Bók lýsir illum aðbúnaði barna og starfsfólks á íslensku munaðarleysingjaheimili í Kenýa – „Hrein og klár lygi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli