fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fréttir

Tekinn ölvaður með ungbarn í bílnum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 08:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann fyrir að aka sviptur ökuréttindum og undir áhrifum áfengis rétt fyrir klukkan 20 í gærkvöldi. Í skeyti frá lögreglunni um verkefni gærkvöldsins og næturinnar kemur fram að ungbarn hafi verið í bílnum. Barnavernd var gert viðvart um málið.

Að öðru leyti var tiltölulega rólegt hjá lögreglu en venju samkvæmt voru þó nokkrir ökumenn teknir úr umferð af ýmsum ástæðum. Þrír voru undir áhrifum fíkniefna og þar af var einn sviptur ökuréttindum. Þá var einn ökumaður til viðbótar stöðvaður vegna ölvunaraksturs. Þá hafði lögregla afskipti af manni rétt fyrir klukkan fjögur í nótt en sá var með lítilræði af fíkniefnum á sér. Málið var afgreitt með skýrslutöku á lögreglustöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Í gær

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt
Fréttir
Í gær

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár
Fréttir
Í gær

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“