fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Tekinn ölvaður með ungbarn í bílnum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 08:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann fyrir að aka sviptur ökuréttindum og undir áhrifum áfengis rétt fyrir klukkan 20 í gærkvöldi. Í skeyti frá lögreglunni um verkefni gærkvöldsins og næturinnar kemur fram að ungbarn hafi verið í bílnum. Barnavernd var gert viðvart um málið.

Að öðru leyti var tiltölulega rólegt hjá lögreglu en venju samkvæmt voru þó nokkrir ökumenn teknir úr umferð af ýmsum ástæðum. Þrír voru undir áhrifum fíkniefna og þar af var einn sviptur ökuréttindum. Þá var einn ökumaður til viðbótar stöðvaður vegna ölvunaraksturs. Þá hafði lögregla afskipti af manni rétt fyrir klukkan fjögur í nótt en sá var með lítilræði af fíkniefnum á sér. Málið var afgreitt með skýrslutöku á lögreglustöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Selfyssingur á sjötugsaldri klæmdist við stúlku sem hann hélt að væri 13 ára – „Stingdu titraranum í þig“

Selfyssingur á sjötugsaldri klæmdist við stúlku sem hann hélt að væri 13 ára – „Stingdu titraranum í þig“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Marko notaði Volvo S80 fyrir stórfellt afbrot

Marko notaði Volvo S80 fyrir stórfellt afbrot
Fréttir
Í gær

Hrannar Markússon dæmdur fyrir rán á hraðbanka og aðild að Hamraborgarmálinu

Hrannar Markússon dæmdur fyrir rán á hraðbanka og aðild að Hamraborgarmálinu
Fréttir
Í gær

Hló og grét þegar hún las verklagsreglur KÍ um ofbeldi í skólum – „Þetta er svo fíflalegt að það er engu lagi líkt“

Hló og grét þegar hún las verklagsreglur KÍ um ofbeldi í skólum – „Þetta er svo fíflalegt að það er engu lagi líkt“
Fréttir
Í gær

Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum

Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum
Fréttir
Í gær

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“