fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Björn Ingi tjáir sig um dóm Héraðsdóms Vesturlands – Var dæmdur til að greiða þrotabúi Pressunnar 80 milljónir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 15:36

Björn Ingi Hrafnsson Fyrrverandi borgarfulltrúi og fjölmiðlamaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég ætla ekki að tjá mig sérstaklega um niðurstöðu Héraðsdóms Vesturlands í þessu riftunarmáli, enda bara fyrri hálfleikur að baki og líklegt að endanleg niðurstaða fáist ekki fyrr en eftir eitt eða tvö ár. Því tek ég æðruleysið á þetta og treysti því að niðurstaðan á endanum verði önnur,“ segir fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson í opinni yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni, en Björn Ingi var í dag dæmdur í Héraðsdómi Vesturlands til að greiða þrotabúi Pressunnar 80 milljónir króna.

Björn Ingi deilir frétt RÚV um dóminn og segir enn fremur:

„Vísa annars til þess sem Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður minn, segir í þessari frétt, sem er að það komi ekki annað til greina en að dómnum verði áfrýjað. „Þessi dómur kemur okkur á óvart efnislega. Dómarinn horfir algjörlega framhjá frásögnum fyrrverandi starfsmanna sem greindu frá lánveitingum Björns til Pressunnar. Við teljum að dómurinn byggi á misskilningi á staðreyndum og útúrsnúningum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fær ekki afhenda samninga um innkaup á Covid-bóluefnum

Fær ekki afhenda samninga um innkaup á Covid-bóluefnum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Í gær

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
Fréttir
Í gær

CCP streymir úr eldfjalli

CCP streymir úr eldfjalli
Fréttir
Í gær

„Ef ég væri dómarinn í þessu máli þá myndi ég án nokkurs vafa dæma gegn Evrópusambandinu“

„Ef ég væri dómarinn í þessu máli þá myndi ég án nokkurs vafa dæma gegn Evrópusambandinu“
Fréttir
Í gær

Útiloka ekki að um einhvers konar árás sé að ræða

Útiloka ekki að um einhvers konar árás sé að ræða