fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Lögreglan á Suðurlandi handtók þrjá menn í kvöld

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 21:40

Lögreglan á Suðurlandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumenn á Suðurlandi handtóku í kvöld þrjá menn á bíl sem þeir eru taldir hafa stolið á Rangárvöllum. Þeim var veitt eftirför eftir Suðurlandsvegi að Selfossi en þeir kusu að sinna í engu stöðvunarmerkjum lögreglu og óku á stundum með um og yfir 140 km/klst hraða.

Að endingu óku þeir yfir naglamottu sem komið var fyrir við Selfoss og voru í framhaldi af því handteknir og færðir á lögreglustöð. Allir eru ómeiddir, bæði meintir brotamenn, aðrir vegfarendur og viðbragðsaðilar sem að aðgerðum komu, hvort sem þeir tilheyra lögreglu, slökkviliði eða sjúkraflutningum.

Nú tekur við rannsókn málsins og ekki að vænta frekari frétta af málinu í kvöld, segir í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenska lögreglan brást konu sem kærði heimilisofbeldi – Sífelldar tafir og ruglingsleg málsmeðferð

Íslenska lögreglan brást konu sem kærði heimilisofbeldi – Sífelldar tafir og ruglingsleg málsmeðferð
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“