fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Lægðin sló ekki heimsmet

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. febrúar 2020 12:13

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lægðin sem gekk yfir Atlantshafið um helgina varð ekki dýpsta lægð sögunnar eins og spár höfðu jafnvel gefið til kynna að yrði raunin.

Fjallað er um þetta á veðurvefnum Blika.is.

Þar segir að spár hafi gert ráð fyrir að þrýstingur í miðju lægðarinnar yrði 916 til 918 hPa. Það er ekki langt frá metinu sem er um 912 til 913 hPa.

Á greiningarkorti breskur veðurstofunnar, sem Blika vitnar til, varð lægðin dýpst 922 hPA.

„Greiningakortið er þó bara gert á 6 tíma fresti og líklega hefur hún orðið eitthvað dýpri en það. Það er þó ekkert sem bendir til þess að lægðin hafi náð nálægt 913 hPa metinu á milli athugunartíma. Eftir stendur þó að áratugir eru síðan svo djúp lægð hefur sést,“ segir í fréttinni en þar er jafnframt fjallað um áhrif lægðarinnar hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir ástandið á húsnæðismarkaði miklu betra en af er látið

Kjartan segir ástandið á húsnæðismarkaði miklu betra en af er látið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni í þrjú ár – Barnið var á aldrinum tveggja til fimm ára

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni í þrjú ár – Barnið var á aldrinum tveggja til fimm ára
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“