fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Jón Valgeir aldrei upplifað annað eins

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2020 15:07

Mynd: Skjáskot Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að talsvert tjón varð í hjólhýsabyggðinni við Þórisstaði í Svínadal í óveðrinu sem gekk yfir í morgun. Rúta fauk meðal annars á hliðina sem og nokkur hjólhýsi á svæðinu.

Jón Valgeir Pálsson, ábúandi á Þórisstöðum, segir í fréttum RÚV að hann hafi aldrei upplifað annað eins óveður. Byrjað hafi að hvessa í nótt og um fimm leytið í morgun hafi verið komið mjög vont veður. Aðspurður um mögulegt tjón segir hann erfitt að meta það. Þó sé ljóst að tjónið á bílum og hjólhýsum sé meira en af húsum á svæðinu.

Í Facebook-hópi íbúa í Svínadal má sjá talsverðar skemmdir á hjólhýsum og þá má sjá einnig rútu liggja á hliðinni. Veður á svæðinu er nú byrjað að ganga niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Trump með George Soros í sigtinu

Trump með George Soros í sigtinu
Fréttir
Í gær

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega
Fréttir
Í gær

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“
Fréttir
Í gær

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“
Fréttir
Í gær

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“