fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Dottandi ökumaður og dósaþjófar í Njarðvík

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður sem ók utan í vegrið á Grindavíkurvegi í vikunni kvaðst hafa dottað undir stýri og því farið sem fór. Hann leitaði til læknis eftir óhappið og reyndist tognaður og marinn víða á líkamanum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum, Þar segir einnig frá bíræfnum dósaþjófum:

„Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni upp á tveimur einstaklingum sem voru staðnir að því að stela dósum úr bílakerru í Njarðvík nýverið. Höfðu þeir notað barnakerru til að ferja dósirnar og farið nokkrar ferðir. Þegar þeir fundust voru þeir að gramsa í ruslatunnum. Skömmu síðar barst tilkynning um grunsamlegar mannaferðir og reyndust  þar á ferðinni sömu menn, farnir að gramsa aftur í ruslatunnum. Lögreglumenn veittu þeim tiltal og var þeim gert að láta af þessari hegðun sinni.  Virtust þeir skilja það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Samtal við bandaríska stúlku fékk Felix til að hugsa um ástandið hér heima – „Ég fann svo til með henni“

Samtal við bandaríska stúlku fékk Felix til að hugsa um ástandið hér heima – „Ég fann svo til með henni“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf
Fréttir
Í gær

Bjarni ómyrkur í máli um landsleik Íslands og Ísraels á morgun

Bjarni ómyrkur í máli um landsleik Íslands og Ísraels á morgun
Fréttir
Í gær

Náin tengsl á milli hins grunaða í hraðbankamálinu og sakborninga í Gufunesmálinu – Var á hótelberbergi með tálbeitustelpunni

Náin tengsl á milli hins grunaða í hraðbankamálinu og sakborninga í Gufunesmálinu – Var á hótelberbergi með tálbeitustelpunni