fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Ekið á gangandi vegfaranda í Kópavogi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 10. febrúar 2020 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekið var á gangandi vegfaranda í Kópavogi laust fyrir klukkan 9 í morgun. Hlaut hann minniháttar áverka og var farið með hann á heilsugæslu til skoðunar.

Þetta kemur fram í Dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þar segir einnig frá því að vinnuslys var í Mosfellsbæ korter fyrir níu í morgun. Starfsmaður féll utandyra en ekki er vitað um alvarleika málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“
Fréttir
Í gær

Hrannar sagður hafa játað aðild í umfangsmestu þjófnaðarmálum síðari tíma

Hrannar sagður hafa játað aðild í umfangsmestu þjófnaðarmálum síðari tíma
Fréttir
Í gær

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf
Fréttir
Í gær

Trump með George Soros í sigtinu

Trump með George Soros í sigtinu