fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Fréttir

Maður féll í gil vestan við Geysi og tveir menn strandaglópar á Hvammsheiði

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 8. febrúar 2020 18:05

Mynd: Róbert Beck

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir frá Laugarvatni, Flúðum og Selfossi voru kallaðar út um fimmleytið í dag vegna manns sem hafði dottið í gil  rétt vestan við Geysi. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg er talið að maðurinn sé fótbrotinn eftir fallið. Björgunarsveitir þurfa að setja upp fjallabjörgunarkerfi til að hífa manninn upp þar sem á staðnum er mikill bratti og hálka. Því næst þarf að bera viðkomandi nokkurn spotta til að koma honum í sjúkrabíl. Um 14 björgunarmenn sinna verkefninu.

Björgunarsveitin Hafliði á Þórhöfn var á sama tíma kölluð út vegna vélsleða manna sem eru í vandræðum á Hvammsheiði. Talið er að sleðar beggja mannana hafi bilað og að þeir séu strandaglóðar á heiðinni. Björgunarsveitin mun sækja þá að koma þeim til byggða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jesse lést tveimur dögum fyrir 10 ára afmæli sitt – „Allur stuðningur, stór sem smár, er fjölskyldunni ómetanlegur”

Jesse lést tveimur dögum fyrir 10 ára afmæli sitt – „Allur stuðningur, stór sem smár, er fjölskyldunni ómetanlegur”
Fréttir
Í gær

Segir umræðu um innviðaskuld ferðamanna á villigötum – „Óhætt að segja að sínum augum lítur hver á silfrið”

Segir umræðu um innviðaskuld ferðamanna á villigötum – „Óhætt að segja að sínum augum lítur hver á silfrið”
Fréttir
Í gær

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV
Fréttir
Í gær

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umdeild áform, um endurbyggingu verkstæðis sem brann fyrir áratug, í uppnámi

Umdeild áform, um endurbyggingu verkstæðis sem brann fyrir áratug, í uppnámi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur við að Ellen hafi ekki fengið að vera með í Klassíkinni okkar – „Það er ekki eins og hún sé hætt að syngja“

Ósáttur við að Ellen hafi ekki fengið að vera með í Klassíkinni okkar – „Það er ekki eins og hún sé hætt að syngja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Umdeildur lækningapredikari á leið til landsins – „Getur þú beðið guð að gera mig hávaxnari?“

Umdeildur lækningapredikari á leið til landsins – „Getur þú beðið guð að gera mig hávaxnari?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Elín sár út í borgina: Fékk enga þakkarkveðju eftir 40 ára starf

Elín sár út í borgina: Fékk enga þakkarkveðju eftir 40 ára starf