fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Arngrímur dæmdur: Átta milljónir í sekt eða 12 ára fangelsi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arngrímur Brynjólfsson, skipstjóri Heinaste, hefur verið dæmdur til að greiða sem nemur rúmum átta milljónum króna í sekt, ella sæta tólf ára fangelsi. Dómur féll í Namibíu í morgun.

Arngrímur játaði fyrir dómi í síðustu viku að hafa verið að ólöglegum veiðum í landhelgi Namibíu. Hann var handtekinn í nóvember en í fréttum þarlendra fjölmiðla á þeim tíma kom fram að skipið hafi verið við veiðar á hrygningarsvæðum.

Greint er frá dómnum á Facebook-síðu fréttamiðilsins The Namibian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð
Fréttir
Í gær

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“