fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fréttir

Sakfelldur fyrir gróf kynferðisbrot gegn dóttur sambýliskonu sinnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 27. janúar 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður var fyrir helgi dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir gróf kynferðisbrot gegn dóttur sambýliskonu sinnar og tvö önnur afbrot. Maðurinn hafði áður verið sýknaður í Héraðsdómi fyrir þessi kynferðisbrot en sakfelldur fyrir að hafa skoðað barnaklám í síma sínum og fyrir vörslu á kókaíni.

Maðurinn var ákærður fyrir að hafa í janúar og febrúar árið 2017 sleikt kynfæri stúlkunnar og stungið fingri í leggöng hennar og enadaþarm. Er hann sagður hafa nýtt sér yfirburði sína gegn stúlkunni og traust hennar og trúnað til hans.

Önnur liður ákærunnar varðar skoðun mannsins á myndum af börnum í klámfengnum aðstæðum sem hann skoðaði í síma sínum.

Þriðji liðurinn varðar vörslu á fíkniefnum.

Stúlkan sagði móður sinni frá ofbeldinu og var vitnisburður þeirra beggja var lagður til grundvallar í dómnum. Maðurinn neitaði hins vegar sök.

Maðurinn var fundinn sekur og dæmdur í þriggja ára fangelsi. Hann var enn fremur dæmdur til að greiða allan sakarkostnað, samtals tæpar fimm milljónir króna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Í gær

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt
Fréttir
Í gær

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár
Fréttir
Í gær

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“