fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
Fréttir

BEIN ÚTSENDING: Íbúafundur í Grindavík vegna óvissuástands

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 15:51

Grindavík úr lofti Mynd-grindavik.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarna daga hefur land risið og land skolfið við Grindavík, vegna mögulegrar kvikusöfnunar undir fjallinu Þorbirni. Íbúar Grindavíkur hafa verið boðaðir á fund vegna þessa, en hann má sjá í beinni útsendingu hér að neðan.

Samkvæmt veðurstofu Íslands var tíðindalaust af Þorbirni í nótt, en sérfræðingar fylgjast vel með öllum hræringum undir honum og í nágrenni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Spáir gjaldþroti Play – „Nú er verið að selja ferðir sem við vitum að verða ekki flognar”

Spáir gjaldþroti Play – „Nú er verið að selja ferðir sem við vitum að verða ekki flognar”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hallgrímur kjaftstopp eftir að hafa lesið athugasemdirnar – „Hvað varð um þjóðina mína?“

Hallgrímur kjaftstopp eftir að hafa lesið athugasemdirnar – „Hvað varð um þjóðina mína?“