fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
Fréttir

Ragna hefur ekki áhyggjur af kærum: „Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn glæpasamtök“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 26. janúar 2020 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragna Birgisdóttir segir í samtali við DV að ef Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor og Sjálfstæðismaður, kæri hana þá bara geri hann það. Hún óttast ekki afleiðingar þess.

Í gær kveinkaði Hannes sér yfir ummælum sem Ragna lét falla á Facebook. Hún skrifaði: „Sjálfstæðisflokkurinn eru glæpasamtök“. Þessi ummæli virðast hafa sært Hannes því hann spyr: „Er þetta ekki hatursorðræða?“ Rétt er að taka fram að Ragna er einungis almennur borgari og ekki þjóðþekktur samfélagsrýnir.

Ragna segist hvergi víkja frá þessari skoðun. „Ég hef aldrei átt í samskiptum við Hannes neins staðar enda hef ég ekki áhuga á að munnhöggvast við manninn. Það breytir ekki skoðun minni að Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn glæpasamtök enda verk þeirra sem sýna það hér í samfélaginu. Ef hann kærir mig þá bara gerir hann það,“ segir Ragna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Með viðvarandi einkenni í kjölfar bílslyss en alltaf send heim – Loks greind með MS en fullyrt að engin mistök hafi verið gerð

Með viðvarandi einkenni í kjölfar bílslyss en alltaf send heim – Loks greind með MS en fullyrt að engin mistök hafi verið gerð
Fréttir
Í gær

Trump birti myndband af því þegar ellefu fíkniefnasmyglarar voru sprengdir í loft upp

Trump birti myndband af því þegar ellefu fíkniefnasmyglarar voru sprengdir í loft upp
Fréttir
Í gær

Páll Óskar rifjar upp viðtal sem Snorri tók við hann árið 2022

Páll Óskar rifjar upp viðtal sem Snorri tók við hann árið 2022
Fréttir
Í gær

Segja eitt stórt vanta í nýja kanónu sænskrar sögu og menningar

Segja eitt stórt vanta í nýja kanónu sænskrar sögu og menningar
Fréttir
Í gær

Landlæknir bregst við fordómum gagnvart hinsegin fólki – Þunglyndi, kvíði og sjálfsvígshugsanir fylgi félagslegri útskúfun

Landlæknir bregst við fordómum gagnvart hinsegin fólki – Þunglyndi, kvíði og sjálfsvígshugsanir fylgi félagslegri útskúfun