fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Fréttir

Landsbjörg fær hálfa milljón frá forsætisráðherra

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 24. janúar 2020 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsætisráðherra hefur ákveðið að verða við ósk Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og styrkja félagið um hálfa milljón króna til að standsetja björgunarskip sem staðsett er á Rifi á Snæfellsnesi og sigla því til Flateyrar þar sem það mun vera við höfn í vetur.

Verkefnið kemur til vegna þeirrar stöðu sem upp er komin eftir snjóflóðin fyrr í janúar þar sem enginn bátur er lengur til staðar sem hægt er nota sem örugga flóttaleið ef til þess kæmi að þjóðvegurinn lokaðist.Ákvörðunin um styrk til verkefnisins er tekin samhliða stofnun starfshóps um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri.

Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur þegar hafið undirbúning verkefnisins í samvinnu við björgunarsveitina Sæbjörgu á Flateyri og reiknað er með að skipið geti verið komið að höfn á Flateyri um miðja næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði
Fréttir
Í gær

Borgarfulltrúar sameinast í áhyggjum sínum af áformum Ingu

Borgarfulltrúar sameinast í áhyggjum sínum af áformum Ingu
Fréttir
Í gær

Einari brugðið þegar hann las tillögu Erlings – Segir þetta öfugt við það sem foreldrar þurfa

Einari brugðið þegar hann las tillögu Erlings – Segir þetta öfugt við það sem foreldrar þurfa
Fréttir
Í gær

Unga konan fundin heil á húfi

Unga konan fundin heil á húfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar við vopnakaupum Íslendinga fyrir Úkraínu – „Verðum við öruggari í kjölfarið?“

Varar við vopnakaupum Íslendinga fyrir Úkraínu – „Verðum við öruggari í kjölfarið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Franska konan sem grunuð er um morð á hóteli í Reykjavík látin laus og úrskurðuð í farbann

Franska konan sem grunuð er um morð á hóteli í Reykjavík látin laus og úrskurðuð í farbann