fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fréttir

Hryllileg árás í Kópavogi – Sagður hafa barið mann með skóflu í andlitið fyrir utan heimili sitt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fertugur Kópavogsbúi hefur verið ákærður  fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás sem á að hafa átt sér stað í ágústmánuði árið 2017. Aðalmeðferð málsins verður fyrir Héraðsdómi Reykjaness á næstu dögum.

DV hefur ákæru héraðssaksóknara undir höndum og er maðurinn þar sagður hafa slegið mann í andlitið með skóflu með þeim afleiðingum að sá sem fyrir árásinni varð nefbrotnaði. Er þess krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Þolandi hinnar meintu árásar gerir einnig einkaréttarkröfu á hinn ákærða og krefst skaðabóta að upphæð 1.637.649 auk vaxta frá degi atburðarins. Einnig er gerð krafa um greiðslu þóknunar við réttargæslu í málinu.

Texti kærunnar er stuttur en samkvæmt heimildum DV er málið töluvert flóknara og átök mannanna munu eiga sér langan aðdraganda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Minnst fimm látnir eftir hryðjuverkárás í Jerúsalem í morgun – Árásarmennirnir felldir

Minnst fimm látnir eftir hryðjuverkárás í Jerúsalem í morgun – Árásarmennirnir felldir
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Stopp við Húrra í 2 mínútur kallaði á 10 þúsund króna glaðning í heimabanka

Stopp við Húrra í 2 mínútur kallaði á 10 þúsund króna glaðning í heimabanka
Fréttir
Í gær

Deilt á nígerísku brúðina sem gifti sig á Íslandi – „Hann er eiginmaður þinn, yfirmaður þinn. Það þýðir ekkert að hringja í pabba lengur“

Deilt á nígerísku brúðina sem gifti sig á Íslandi – „Hann er eiginmaður þinn, yfirmaður þinn. Það þýðir ekkert að hringja í pabba lengur“
Fréttir
Í gær

Telja að „Járnfrúin“ hafi verið á einhverfurófi – Klaufaleg í samskiptum og tók orðatiltæki bókstaflega

Telja að „Járnfrúin“ hafi verið á einhverfurófi – Klaufaleg í samskiptum og tók orðatiltæki bókstaflega