fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fréttir

Tveir menn rændu dreng í Langholtshverfi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 15:51

Atvikið átti sér stað skammt frá Laugalækjarskóla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórvafasamir menn virðast vera á ferli í Langholtshverfi en frá þessu er grein í FB-hópi hverfisins. Móðir lýsir því hvernig tveir menn, líklega á fertugsaldri, hafi gefið sig á tal við son hennar nálægt Laugalækjarskóla. Þeir sýndu drengnum ljósmynd af vannærðu barni og sögðust verða að safna peningum  handa barninu. Drengurinn gaf þeim peninga sem hann var með á sér en mennirnir reyndu að neyða hann til að fara með sér í hraðbanka og leysa út peninga með debet-korti sínu. Tókst drengnum þá að flýja mennina. Komst hann heim og sagði móður sinni frá atvikinu. Birti hún frásögnina í FB-hópnum til að vara aðra foreldra við.

Mennirnir voru enskumælandi og virðast halda til á gistiheimili í hverfinu. Óljóst er af hvaða þjóðerni þeir eru. Annar þeirra var í fölbleiku jakka en nánari lýsingar er ekki að hafa af útliti þeirra.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA