fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fréttir

Alvarlegt ástand tveggja pilta sem féllu í sjóinn í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. janúar 2020 11:02

Mynd: Olga Björt Þórðardóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástand tveggja ungra manna af þremur sem féllu í sjóinn með bíl sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði í gærkvöld er alvarlegt.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þrír piltar voru í bílnum. Þeir voru allir fluttir á slysadeild til aðhlynningar, en tveir piltanna síðan færðir á gjörgæsludeild Landspítalans og er ástand þeirra alvarlegt. Þriðji pilturinn var lagður inn á aðra deild spítalans og er líðan hans eftir atvikum.

Að sögn lögreglunnar er ekki hægt að veita upplýsingar um málið að svo stöddu.

Myndir af vettvangi má sjá á vefnum Hafnfirðingur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tímavélin: Poppers – Stórhættulegur æðavíkkari sem varð vinsælt partídóp í níunni

Tímavélin: Poppers – Stórhættulegur æðavíkkari sem varð vinsælt partídóp í níunni
Fréttir
Í gær

Bjóða ferðamönnum að skrifa undir heit gegn hvala og lundaáti – „Markaðurinn myndi hrynja“

Bjóða ferðamönnum að skrifa undir heit gegn hvala og lundaáti – „Markaðurinn myndi hrynja“
Fréttir
Í gær

Marmítið tekið af föðurnum á flugvellinum – Dóttirin marmítlaus á Íslandi

Marmítið tekið af föðurnum á flugvellinum – Dóttirin marmítlaus á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Frekir ferðamenn fóru frá í fússi og fýlu – „En það er opið. Af hverju megum við ekki fara inn?“

Frekir ferðamenn fóru frá í fússi og fýlu – „En það er opið. Af hverju megum við ekki fara inn?“