fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fréttir

Þrjú börn alvarlega slösuð eftir árekstur á Suðurlandi

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 17. janúar 2020 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árekstur varð við Háöldukvísl á Skeiðarársandi á Suðurlandsvegi eftir hádegi í dag. Þrjú börn eru alvarlega slösuð eftir áreksturinnn en börnin eru á aldrinum 5-10 ára. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti bbörnin á Landspítalann en með börnunum er einstaklingur sem lenti einnig í slysinu en slasaðist ekki alvarlega.

Tvei bílar lentu í árekstrinum, jeppi og jepplingur en alls voru 9 manns voru í bílunum, allt erlendir ferðamenn. Einn fullorðinn einstaklingur slasaðist alvarlega og tveir eru minna slasaðir. Þrír sluppu án teljandi meiðsla.

Á Landspítalanum er viðbúnaður vegna slyssins en samkvæmt upplýsingum sem Vísir fékk þaðan er spítalinn fullfær um að taka á móti hinum slösuðu. Undirbúningur fyrir komu þeirra slösuðu var hafinn fljótlega eftir að tilkynnt var um komu þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“