fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fréttir

Lögregla fann kóp á Suðurnesjum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. janúar 2020 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þessi fallegi kópur fannst í umdæminu nú í morgun. Móðir hans var hvergi sjáanleg og var því haft samband við Húsdýragarðinn,“ segir í skeyti sem lögreglan á Suðurnesjum birti á Facebook-síðu sinni nú í hádeginu.

Meðfylgjandi voru myndir af krílinu en ekki kemur fram hvar lögregla rakst á kópinn. Þó fylgir það sögunni að kópnum verði komið í hendur starfsmanna Húsdýragarðsins, en þar mun hann fá þá hjálp sem hann þarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“