fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Edda Björgvins búin að fá nóg – „Húsið brennur, Svandís!“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 18:00

Edda Björgvinsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin ástæla leikkona, Edda Björgvinsdóttir, er búin að fá nóg af ástandi heilbrigðismála hér á landi. Hún er ósammála þeim fullyrðingum heilbrigðisráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, að ekki sé til skyndilausn á vanda Landspítalans. Edda telur lausnina blasa við og hún skrifar í nýrri, opinn færslu á Fésbókasíðu sinni:

„ENGAR SKYNDILAUSNIR TIL VEGNA ÁSTANDS Á LANDSPÍTALA,“ segir heilbrigðisráðherra.
Jú víst er til lausn sem þarf að grípa til strax: MEIRA FJÁRMAGN!!! Heilbrigðisráðerra er ekki sátt við hvernig læknar og annað starfsfólk talar um ástandið. En HÚSIÐ BRENNUR SVANDÍS!!!!! Það er voða óþægilegt þegar bent er á að alelda hús er látið brenna til grunna því slökkviliðið kemur ekki á staðinn (peningar!).

Edda segir enn fremur:

Hvernig væri að skattleggja auðugustu stéttir og atvinnuvegi landsins og setja fjármagn í heilbrigðiskerfið, sem eru rústir einar? Ég man þegar jafnaðarmenn gjörbreyttu heilbrigðiskerfinu á sínum tíma og landsmenn nutu frábærrar þjónustu í hvívetna nánast endurgjaldslaust.

Pisitilinn í heild má lesa með því að smella hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“
Fréttir
Í gær

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“
Fréttir
Í gær

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Í gær

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“