fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Ísland komið í milliriðil eftir jafntefli Dana og Ungverja

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 13. janúar 2020 21:04

Íslenskir stuðningsmenn fagna eftir sigurinn gegn Rússum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er öruggt áfram í milliriðil á EM eftir sigur gegn Rússum í kvöld og jafntefli Dana og Ungverja. Danir þurfa að treysta á að Ísland vinni Ungverjaland til að komast áfram í milliriðil. Fyrir Íslendinga snýst leikurinn gegn Ungverjum á miðvikudag um það að fara með tvö stig inn í milliriðilinn. Ísland getur komið sér í frábæra stöðu með sigri gegn Ungverjum á miðvikudagskvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Réðst á dyravörð á Akureyri

Réðst á dyravörð á Akureyri
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“
Fréttir
Í gær

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru
Fréttir
Í gær

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana