fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Lögregla hvetur höfuðborgarbúa til að vakna fyrr á morgun: „Lægðirnar hafa verið í banastuði“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 12. janúar 2020 21:25

Höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver lægðin á eftir annari gengur yfir landið þessar mundir. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur höfuðborgarbúa að vakna fyrr á morgun til að líta til veðurs.

„Lægðirnar hafa í banastuði hér undanfarið og því er betra að hafa varan á sér. Færðing gæti verið erfið, umferðin þung og því væri jafnvel gott að leggja fyrr af stað en venjulega. Förum varlega sköfum vel af öllum rúðum og ökum með kveikt á öllum ljósum. Ekki skilja þolinmæðina og tillitsemina eftir heima“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
Fréttir
Í gær

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Í gær

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skiptum lokið hjá Blackbox Pizzeria – Smávegis fékkst upp í kröfur

Skiptum lokið hjá Blackbox Pizzeria – Smávegis fékkst upp í kröfur