fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Í fyrsta sinn í níu ár sem farþegum fækkar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 10. janúar 2020 14:07

Ætli þessi hafi fengið töskurnar fljótt á flugvellinum?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru tæplega tvær milljónir árið 2019 eða um 329 þúsund færri en árið 2018, samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ferðamálastofu.

Fækkun milli ára nemur 14,2%. Er þetta í fyrsta sinn á níu ára tímabili sem fækkunar gætir í komum erlendra farþega til landsins, að því er segir í tilkynningunni.

Af einstaka þjóðum voru brottfarir Bandaríkjamana flestar, eða um 464 þúsund talsins og var mest fækkun þaðan eða um 230 þúsund.

Brottförum erlendra farþega milli ára 2018 til 2019 fækkaði alla mánuði ársins og var fækkunin hlutfallslega mest í maí og september eða meiri en 20%.

Ítarlega er fjallað um málið á vef Ferðamálstofu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“