fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Krimmahöfundar út undan við úthlutun starfslauna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 18:06

Jólabókaflóðið í ár er veglegt og það er sannað ofurfólk sem tekur þátt í því

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins einn glæpasagnahöfundur fær starfslaun rithöfunda í ár, Jónína Leósdóttir, sem fær sex mánaða laun. Nokkur umræða hefur verið um það undanfarin ár að krimmahöfundar séu ekki í náðinni hjá úthlutunarnefndum starfslauna. Ólíklegt er að þrír vinsælustu krimmahöfundar landsins hafi sótt um starfslaun, Arnaldur, Yrsa og Ragnar Jónasson, þau tvö fyrrnefndu vegna hárra tekna af bóksölu, og Ragnar tæpast þar sem hann er í mjög vel launuðu starfi.

En fjarvera fjölmargra annarra nafna á listanum vekur athygli. Þær Lilja Sigurðardóttir og Sólveig Pálsdóttir hafa til dæmis verið mjög afkastamiklir krimmahöfundar undanfarin ár og Lilja kemur líklega næst Ragnari Jónassyni í vinsældum.

Stefán Máni, sem er einn af vinsælustu höfundum landsins, er ekki heldur á listanum, en hann hefur raunar lýst því yfir að hann sé hættur að sækja um eftir stöðugar hafnanir undanfarin ár.

Að minnsta kosti tveir fantasíuhöfundar eru á starfslaunalistanum og ef dæma á af því njóta fantasíur meiri virðingar en hefðbundnar glæpasögur hjá úthlutunarnefnd starfslauna rithöfunda.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA