fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Klakabrynjuð andlit og blindþreifandi bylur: Sjáðu myndir og myndbönd frá björgunaraðgerðunum á Langjökli í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendir ferðamenn í ferð skipulagðri af fyrirtækinu Mountaineers of Iceland lentu í hrakningum á Langjökli í nótt en þar var mjög slæmt verður. Ferðaþjónustufyrirtækið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að fara í ferðina þvert ofan í veðurspár.

Viðamiklar björgunaraðgerðir stóðu yfir í nótt þar sem fólkið var ferjað til byggða. Um 300 manns tóku þátt í björgunaraðgerðum á 57 tækjum við mjög erfiðar og krefjandi aðstæður.

Meðfylgjandi eru myndir og tvö myndbönd frá aðgerðunum en þar má glöggt sjá hve veðurskilyrði  voru slæm.

[videopress 7XYf5tWZ]

 

 

[videopress UUOEv2C9]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Faðir Oscars ákærður

Faðir Oscars ákærður
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“
Fréttir
Í gær

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“