fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Jón Valur er látinn: Sannkristinn íhaldsmaður og þjóðfélagsrýnir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn þekkti baráttumaður og þjóðfélagsrýnir, Jón Valur Jensson, er látinn, sjötugur að aldri. Að sögn náins aðstandanda lést hann í svefni aðfaranótt sjötta janúar. Dánarorsök er ókunn en Jón Valur hafði glímt við háan blóðþrýsting um skeið.

Jón Valur var lærður guðfræðingur, starfaði um tíma sem prófarkalesari á Morgunblaðinu, var ötull ættfræðigrúskari, ljóðskáld og landsþekktur fyrir þátttöku sína í þjóðmálaumræðunni. Jón Valur var talsmaður kristinna og íhaldssamra gilda, andstæðingur Evrópusambandsins og með með sterka þjóðernistaug. Hann tjáði sig í rituðu máli, í símatímum útvarpsstöðvarinnar Útvarp Saga og á mótmælafundum á Austurvelli. Skrif sín birti Jón Valur gjarnan á Moggablogginu.

DV sendir ástvinum Jóns Vals innilegar samúðarkveðjur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA