fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Leit að manninum sem hvarf í Heydölum hélt áfram í dag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 3. janúar 2020 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

150 björgunarsveitarmenn leituðu í dag Andris Kalvans, 57 ára gamals Litháa sem búsettur er í Reykjavík en hefur verið saknað í Heydal á Snæfellsnesi síðan skömmu  fyrir áramót. Bíll Andris fannst á Heydal og var talið að hann hefði gengið upp á Hrútatind en hann er þekktur fyrir áhuga á fjallgöngum. Hins vegar hafa ekki fundist neinar órækar vísbendingar um að Andris hafi farið í göngu. Mjög lítið er vitað um ferðir mannsins.

Leitin í dag var árangurslaus en RÚV greinir frá því. Leitin í dag hófst í birtingu og henni lauk síðdegis, fyrir klukkan fimm. Leitað var með gönguhópum, sexhjólum og fjórhjólum. Leitað var fyrir ofan veginn þar sem bíll Andris fannst.

Ekki er útlit fyrir leit á morgun þar sem veður mun þá versna mikið á svæðinu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu
Fréttir
Í gær

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland
Fréttir
Í gær

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú
Fréttir
Í gær

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“