fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

370 kynferðisbrot tilkynnt lögreglu árið 2018- Aldrei fleiri ofbeldisbrot

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. desember 2019 10:57

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út skýrsluna Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2018. Þar er greint frá tíðni afbrota á höfuðborgarsvæðinu með það að markmiði að halda árlega skrá yfir afbrot í umdæminu og mæla þróun afbrotatíðni milli ára.

Í skýrslunni í ár kemur fram að á árinu 2018 bárust lögreglu alls 9.597 tilkynningar um hegningarlagabrot. Þetta er lítils háttar fjölgun frá árinu 2017, eða um 3 prósent.

Mikil fjölgun umferðarlagabrota átti sér stað, alls voru skráð tæplega 45 þúsund umferðarlagabrot, en það er mesti fjöldi slíkra brota frá upphafi samræmdar skráningar fyrir tuttugu árum síðan.

Um helmingur tilkynntra brota voru auðgunarbrot.

Hins vegar fjölgaði tilkynntum kynferðisbrotum umtalsvert milli ára, eða um 23 prósent. Alls bárust 370 tilkynningar um kynferðisbrot, Um það bil helmingur tilkynntra kynferðisbrota var vegna nauðgana. eða 181 tilkynning. Það eru um 30 prósent fleiri tilkynnt  tilvik heldur en árið 2017.

Lögreglu bárust alls 1.328 tilkynningar um ofbeldisbrot. Í skýrslunni segir :

„en ekki hafa jafn margar tilkynningar borist á einu ári frá því að samræmdar skráningar hófust árið 1999″

Er þessi fjölgun talin tengjast breyttu verklagi í heimilisofbeldismálum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum