fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Lögregla með yfirlýsingu um brunann í Vesturbergi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 23. desember 2019 14:48

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér yfirlýsingu um brunann í Vesturbergi 4 á föstudag. Samkvæmt henni eru eldsupptök enn ókunn:

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú bruna sem kom upp í Vesturbergi í Reykjavík í lok síðustu viku. Vinnu á vettvangi lauk í dag, en ekki hefur enn verið staðfest af hvaða völdum eldurinn kviknaði. Rannsókn málsins heldur áfram og er í höndum rannsóknardeildar lögreglustöðvarinnar á Dalvegi sem nýtur aðstoð sérfræðinga í tæknideild embættisins. Engar frekari upplýsingar er hægt að gefa á þessu stigi málsins.“

Eins og kom fram í frétt DV í dag er íbúi í Vesturbergi 4, Anna Kristbjörg Jónsdóttir, sannfærð um að kveikt hafi verið í og segir hún að eldurinn hafi komið upp á tveimur stöðum. Sjá nánar hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina

Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”
Fréttir
Í gær

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Charlie Kirk er látinn eftir skotárás

Charlie Kirk er látinn eftir skotárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“