fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Í gæsluvarðhaldi fram á næsta ár vegna dauða manns í Grafarholti

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. desember 2019 15:21

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem grunaður er um aðild að andláti manns í Grafarholti fyrr í þessum mánuði hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 16. janúar næstkomandi, á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Maðurinn, sem er um fimmtugt, var úrskurðaður í 10 daga gæsluvarðhald þann 9. desember síðastliðinn. Hinn látni var á sextugsaldri en hann féll fram af svölum fjölbýlishúss í Grafarholti þann 8. desember. Fimm karlmenn voru upphaflega handteknir í tengslum við málið en fjórum var sleppt fljótlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu