fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Ungir Sjálfstæðismenn vilja ekki sjá Pírata í jólaglöggi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. desember 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 21. desember mun Samband ungra sjálfstæðismann (SUS) bjóða í jólaglögg. Í pósti sem SUS sendi til að auglýsa viðburðinn kemur fram að ekki séu allir velkomnir, en þar er sérstaklega átt við Pírata.

„Kæru vinir! Eftir nokkurra vikna tilraunastarfsemi hefur stjórn SUS tekist að búa til hið fullkomna jólaglögg. Svolgrið því endilega niður með okkur laugardagskvöldið 21. desember kl. 20 í Valhöll. Allir velkomnir að Pírötum undanskildum. Kær kveðja, Stjórn SUS“

Ekki er vitað hví Píratar fá ekki aðgang að skemmtuninni, en ástæðan er mögulega pólitísk. Þó er líklega um einhversskonar brandara að ræða.

Á Facebook-eventi sem gerður hefur verið fyrir viðburðinn kemur þó ekkert fram um Pírata eða þá hvort að þeir séu í velkomnir í teitið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu