fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Lögreglan leitar ökumanns sem ók af vettvangi

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 18. desember 2019 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók gráleitum jepplingi á kyrrstæða brúna skutbifreið (station) á gatnamótum Laufásvegar og Njarðargötu í Reykjavík um hálftvöleytið í dag.

Í tilkynningu frá lögreglunni segir að ekki sé víst að ökumaður jepplingsins hafi orðið þess var að hafa keyrt á bifreiðina, en hann ók strax af vettvangi. Í aðdragandanum ók tjónvaldurinn Njarðargötu í norðaustur, en beygði síðan til hægri og ók Laufásveg í suður með fyrrgreindum afleiðingum.

Lögreglan biður umræddan ökumann um að gefa sig fram, en hafi aðrir orðið vitni að óhappinu eru hinir sömu beðnir um að hafa samband í síma 444 1000.

Einnig má senda upplýsingar um málið í tölvupósti á netfangið gunnar.runar@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu