fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fréttir

Móðir læstist úti meðan ungt barn hennar var inni

Ritstjórn DV
Föstudaginn 6. desember 2019 11:59

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kom konu í miðborginni til aðstoðar í morgun en konan hafði lokast úti meðan hún fór út með ruslið.

Tilkynning barst klukkan rétt rúmlega níu í morgun en í skeyti frá lögreglu segir að konan hafi ekki haft lykla eða farsíma á sér og var barn hennar, sem er fætt árið 2019, eitt inni í íbúðinni.

Lögreglumönnum tókst að opna hurðina fyrir konuna.

Morguninn hefur verið rólegur í umdæmi lögreglunnar. Tilkynnt var um eitt innbrot í miðborginni í morgun en þar hafði verið brotin rúða og farið inn. Fartölvu var meðal annars stolið. Þá var bifreið stöðvuð á Reynisvatnsvegi. Bílrúður voru hélaðar og er ökumaðurinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“