fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Fataþjófur á Suðurnesjum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 30. nóvember 2019 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjófnaður úr fataverslun var tilkynntur lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni. Sást til manns sem hafði stungið inn á sig fatnaði í versluninni og gengið út án þess að borga. Vitað er til þess að viðkomandi náði að taka með sér fatnað sem er samtals að verðmæti 12 þúsund krónur en ekki liggur fyrir hvort hann hafði  meiri verðmæti á brott með sér.  Lögregla rannsakar málið.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum. Segir þar einnig að óvenjumörg umferðaróhöpp hafi verið í umdæminu í vikunni en engin alvarleg slys á fólki. Má þar nefna að ökumaður sem var að aka Byggðaveg missti skyndilega stjórn á bíl sínum með  þeim afleiðingum að hann byrjaði að snúast og stöðvaðist á ljósastaur.

Annar ökumaður blindaðist af sól sem er lágt á lofti þessa dagana og ók á bíl sem verið var að bakka út úr stæði á Njarðvíkurbraut. Bíllinn sem ekið var á lenti á þriðja bílnum sem var kyrrstæður og mannlaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi