fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Verslunarstjóri í Bónus sakfelldur fyrir þjófnað og peningaþvætti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi verslunarstjóri í Bónus við Langholt á Akureyri hefur verið sakfelldur fyrir þjófnað úr versluninni og peningaþvætti. Maðurinn mínusfærði í 18 tilvikum í afgreiðslukössum verslunarinnar eins og viðskiptavinir væru að skila vörum og tók pening úr kössunum sem samsvaraði mínusfærslunum. Heildarupphæð færslanna var rúmlega 350.000 krónur.

Maðurinn sem er með hreint sakavottorð játaði afbrotin.

Hann var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu þóknunar til verjanda síns, 151.280 krónur.

Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi