fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Gulltoppur GK 2931 fjarlægður af botni Vogahafnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Köfunarþjónustan í samstarfi við Tryggingarmiðstöðina og lögregluyfirvöld hefur nú fjarlægt Gulltopp GK 2931 af botni Vogahafnar en báturinn brann og sökk í kjölfarið aðfararnótt 19. nóvember síðastliðinn. Gætt var fyllsta öryggis á staðnum á meðan verktíma stóð þar sem mikilvægt var að tryggja að ekki yrði neitt umhverfistjón af völdum olíu og annarra spilliefna, að sögn Helga Hinrikssonar verkefnastjóra hjá Köfunarþjónustunni. Báturinn er mjög brunninn eins og sést á myndum með þessari frétt. Verkefnið hefur fram til þessa gengið vel fyrir sig, nú mun tæknideild lögreglu skoða bátinn áður en honum verður fargað á viðeigandi hátt.

Gulltoppur GK 2931 var 70 brúttótonn og 21,5 metra langur og 4,69 metra breiður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“