fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fréttir

Lyfja kaupir Árbæjarapótek

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. nóvember 2019 09:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyfja hefur náð samkomulagi við Árbæjarapótek um kaup á rekstri apóteksins en Árbæjarapótek hefur starfað frá árinu 1971. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lyfju.

„Þetta eru tímamót fyrir mig en ég hef ákveðið að láta af störfum sem lyfsöluleyfishafi Árbæjarapóteks.  Ég á eftir að sakna þess góða starfsfólks sem verður áfram hjá apótekinu sem og okkar viðskiptavina.“  segir Kristján Steingrímsson lyfsali í tilkynningunni.

„Árbæjarapótek er gott apótek, við hlökkum til að vinna með starfsfólkinu í Árbæ að því að veita viðskiptavinum áfram framúrskarandi þjónustu.“  segir Þórbergur Egilsson sviðsstjóri smásölu Lyfju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
Fréttir
Í gær

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið: Lífsýni mannsins fannst á fatnaði drengsins

Hafnarfjarðarmálið: Lífsýni mannsins fannst á fatnaði drengsins
Fréttir
Í gær

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“