fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Risatogari Samherja kyrrsettur í Namibíu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 11:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðið hefur verið að kyrrsetja risatogarann Heinesta í Namibíu. Þetta kemur fram í frétt á vef RÚV. Skipstjóri togarans, Arngrímur Brynjólfsson, var handtekinn í gær og leiddur fyrir dómara. Hann neitaði í yfirlýsingu sem hann birti að hafa stundað ólöglegar veiðar. Segir hann það hafa komið sér á óvart að vera sakaður um að hafa siglt inn á lokað svæði.

Talið er að togarinn hafi verið kyrrsettur til að hægt sé að leita í honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“