fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Slasaðist inni í verslun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hádeginu í dag var tilkynnt um slys í verslun á Seltjarnarnensi en þar hafði einstaklingur fallið í jörðina. Viðkomandi var fluttur á slysadeild til skoðunar.

Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar greinir einnig frá því að tilkynnt var um innbrot í bíl í hverfi 105 en ekki segir nánar frá því. Svipaða sögu er að segja um innbrot í fyrirtæki sem átti sér stað í sama hverfi, en engar frekari upplýsingar.

Í hádeginu var tilkynnt um þjófnað úr verslun í Garðabæ. Hinn grunaði hélt sína leið að lokinni skýrslutöku.

Þá var tilkynnt um umferðaróhapp í Hafnarfirði. Engin slys yrðu á fólk en eitthvert eignatjón varð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni
Fréttir
Í gær

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”
Fréttir
Í gær

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði