fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Stelsjúkur erlendur maður í Reykjanesbæ dæmdur í fangelsi – Fjögur brot sama daginn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 15:00

Héraðsdómur Reykjaness

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur erlendur maður sem býr í Reykjanesbæ hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir alls sjö þjófnaðarbrot þar sem verðmætum var stolið úr verslunum. Maðurinn var með skilorðsbundinn dóm á bakinu fyrir og var það virt til refsiauka. Maðurinni játaði hins vegar brot sín og var það honum virt til refsilækkunar.

Athygli vekur að fjögur af brotunum sjö voru framin sama daginn. Fyrsta brotið á listanum er frá 29. janúar 2018 en þá á maðurinn í félagi við annan mann að hafa stolið  vörum í Elko Skeifunni í Reykjavík upp á tæplega 30.000 krónur. Þann 5. apríl 2018 stal hann ódýru bílaútarpstæki úr sömu verslun.

Síðan tekur við fjögurra brota hrinan þann 12. júlí 2019. Stal hann þá dýrum tölvuskjá úr Tölvulistanum og síðan vörum upp á 350.000 krónur úr Elko í Kópavogi. Sama daga stal hann dýrum snjallsíma úr Nova í Smáralind og öðrum slíkum úr Nova Kringlunni.

Þann 19. júlí stal hann fartölvu að verð mæti rúmlega 50.000 krónur úr Computer.is

Maðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi og til greiðslu alls sakarkostnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Líkt og 6,7 milljónir bíla væru teknir úr umferð í heilt ár 

Líkt og 6,7 milljónir bíla væru teknir úr umferð í heilt ár 
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán undrast stríðsæsing í tali íslenskra ráðamanna – „Mér finnst tónninn í þessari skýrslu vera afskaplega furðulegur“

Stefán undrast stríðsæsing í tali íslenskra ráðamanna – „Mér finnst tónninn í þessari skýrslu vera afskaplega furðulegur“
Fréttir
Í gær

„Sársaukafull áminning um hversu hættulegir mislingar geta verið“

„Sársaukafull áminning um hversu hættulegir mislingar geta verið“
Fréttir
Í gær

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Söng lag Britney af innlifun undir stýri og velti bílnum um leið

Söng lag Britney af innlifun undir stýri og velti bílnum um leið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólína verulega ósátt við athugasemdir frá Akureyri – „Það vekur furðu að verða vitni að annarri eins þröngsýni“

Ólína verulega ósátt við athugasemdir frá Akureyri – „Það vekur furðu að verða vitni að annarri eins þröngsýni“